4.750 kr.

geoSilica Recover (300 ml)

geoSilica Recover er steinefni sem ætlað er til inntöku og er unnið úr 100% náttúrulegum íslenskum jarðhitakísil og magnesíum í hreinu íslensku vatni. Varan inniheldur engin aukaefni.

Vítamín og steinefni eru nauðsynleg næringarefni fyrir eðlilega líkamsstarfsemi. Líkaminn er fær um að framleiða sum vítamín sjálfur en hann er ekki fær um að framleiða eitt einasta steinefni, þar á meðal kísil og magnesíum. Steinefni eru nauðsynleg líkamanum m.a. fyrir uppbyggingu beina, tanna, hárs, blóðs, tauga og húðar. geoSilica Recover er sérstaklega hannað og þróað af geoSilica til að stuðla að eðlilegri vöðva- og taugastarfsemi.

Þessi vara er skráð hjá Vegan Society.

Flokkur:

Lýsing

Innihaldsefni:

100% náttúrulegur íslenskur jarðhitakísil,  magnesíum sítrat í hreinu íslensku vatni.

Ráðlagður dagskammtur:    

1 matskeið (10 ml) daglega. Má taka inn beint eða blanda í vatn eða djús

Skammtur í hverri flösku:      

30

Magn steinefna í hverri flösku:

Kísill 200 mg/10 ml

Magnesíum 375 mg/10 ml

Hristist fyrir notkun